
Hlynur Helgason
Hlynur Helgason (fæddur 1961) starfar sem myndlistarmaður og listfræðingur í Reykjavík. / works as an artist and art theorist in Reykjavík.
MessageCollection: Olía 16 rendur 200×200
Hér eru komin stærstu olíumálverkin í þessari röð, eða 200×200 cm, 4 myndir alls. Unnið með málninguna á sama hátt og fyrr, málningin blönduð þannig að fletirnir renna til og taumar leka niður fjötinn. Þó er ekki unnið með síaukinn gljáa á milli umferða, heldur liturinn hafður jafnmattur út ferlið. Í lokin er ferniserað yfir myndirnar á hefðbundinn hátt til að draga litinn fram. Kerfið sem þessar myndir byggja á er nokkuð breytt frá fyrri 16 lína myndum. Sem fyrr eru þó 16 línur sem liggja þvert flötinn eins og í t.d. myndröð #8, lárétt, á ská niður með 45° halla, lóðrétt, og á ská upp. Línurnar eru nú hinsvegar mismunandi breiðar, allt frá því að vera 7/16 af mögulegri breidd í að vera 1/16 af breiddinni. Kerfið sem myndirnar byggja á ná nú til þriggja þátta myndskipunarinnar: liti randanna, breidd þeirra, og staðsetningu þeirra á fletinum. Hér byggja þessir þættir á kerfi út frá aukatölum tölunnar Pí í hexadecimal-kerfi.
||
Here we have the a new series of large oil paintings, each 200×200 cm, 4 in all. As in previous series the paint is mixed so as to run from the painted field down the area of the painting. Now, however, it is uniformly matte throughout, traditionally varnished in the end to build up vibrancy and gloss. These paintings have a slightly different structure from earlier oils. Every painting has 16 stripes, horizontal, diagonally down, vertical, and diagonally up, but now the stripes are of varying widths, from 1/16 to 7/16 of the possible width in the orientation of the stripe. The system these paintings are based uses three parameters for its definition: controlling the colour, width, and position of the stripes. All of these are determined by a series of numbers that form a part of the value of the number Pi in hexadecimal notation.
Kt. 151061-3389
Rn. 0123-26-068736
Powered by Artwork Archive