Þessi málverk eru unnin með fíngerðum, gegnsæjum bleklögum. Blekið er handgert, unnið úr eikareplum og málmsaldi eftir miðaldauppskrift. Hvert pensilfar byggir fyrirframgefnum forsendum innblásnum af aukastöfum tölunnar pí, sem myndar flókin, óræð og lífræn mynstur þar sem fornar hefðir og stærðfræðilegar forsendur mætast á heillandi hátt.
–––
These paintings are created using delicate and translucent layers of ink, made from a recipe using medieval oak galls. Each brushstroke follows a unique sequence inspired by the digits of pi, resulting in intricate organic patterns that combine ancient tradition with mathematical innovation. The outcome is a mesmerising blend of history and contemporary creativity.
- Subject Matter: Konkret
- Collections: Birtuskil í bleki, Eplið, sýning 2025